Skilmálar

 

Skilmálar og skilareglur

Verð, myndir og vörulýsingar á netinu eru birtar með fyrirvara um villur.

Vöruverð

Verð hverrar vöru er sýnilegt í vefversluninni með vsk. og án flutningskostnaðar.

Verð vöru getur breyst frá degi til dags. Kaupandi greiðir það verð sem er í gildi við kaupstaðfestingu. Ef lítið er til af vörunni þegar hún er pöntuð er ekki hægt að tryggja að hún sé til þegar gengið er frá pöntuninni og  tekur balika ekki ábyrgð á því.

Greiðsla

Greiðslur í vefverslun balika fara einungis í gegnum greiðslusíðu Borgunar. Þar er hægt að greiða með Visa, Mastercard og American Express.

Greiðslan fer fram á öruggu vefsvæði sem tryggir að greiðsluupplýsingarnar eru óaðgengilegar óviðkomandi aðilum. Greiðslan er tryggð í gegnum trausta greiðslumiðlun Borgunar. Allar upplýsingar er varða greiðslukort eru dulkóðaðar með SSL (Secure Socket Layer) og fara þannig beint yfir til Borgunar, upplýsingarnar eru ekki vistaðar á netþjónum balika

Flutningur

Flutningskostnaður er alfarið á kostnað kaupanda.
Flutningskostnaður af smávöru er innheimtur beint af Íslandspósti við afhendingu vörunnar.
Um flutningsaðila á húsgögnum þarf að semja sérstaklega

 

Afhendingartími

Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Varan er send beint heim til kaupanda með Íslandspósti. Ef óskað er eftir er hægt að sækja í Bríetartún 13, 105 Reykjavík.

Skilareglur 

Öllum óskemmdum, ónotuðum vörum í upprunalegum pakkningum má skila innan 60 daga frá kaupum gegn framvísun kassakvittunar. Varan er tekin til baka á því verði sem hún er hverju sinni nema kassakvittun sýni fram á annað verð.  Við skil á vöru er gefin út inneignarnóta. Vörum sem keytar eru á útsölu eða með 25% afslætti eða hærri eru ekki teknar til baka.
Fari svo að kaupandi telji vöru gallaða, skal hann tilkynna balika um gallann. balika áskilur sér rétt að staðreyna að um raunverulegan galla sé að ræða. Teljist vara raunverulega gölluð skal balika eftir atvikum bjóða kaupanda nýja afhendingu, viðgerð, afturköllun kaupa eða afslátt.

Lög og varnarþing.
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi þar sem fyrirtækið er með lögheimili.

Annað

Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.